Er kominn tími á dekkjaskipti?

Þjónusta

Góð dekk skipta miklu máli. En við smyrjum líka bíla, skiptum um rafgeyma, perur og þurrkur. Allt á meðan þú sötrar á einum rjúkandi kaffibolla!

Umfelganir
Eina sem þú þarft að gera er að kíkja með bílinn til okkar og hinkra eða skilja hann eftir!
Olíuskipti
Kíktu með bílinn í smurningu til okkar. Engar tímapantanir, bara mæta á svæðið!
Perur og þurrkur
Lítið ljós eða þurrkurnar lélegar? Við græjum það!
Rafgeymar
Rafgeymirinn eitthvað orðinn lélegur? Við græjum það líka!

Verðskrá

Umfelganir

(Umfelgun, skipting og jafnvægisstilling)

Fólksbílar 11.900 kr
Jepplingar og sendibílar 14.900 kr
Jeppar 30" til 32" 17.900 kr

Skiptingar

Fólksbílar 5.500 kr
Jepplingar 7.960 kr
Jeppar 8.800 kr